Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Hólmsteinsson

Þaaaeeeldégnú.  Bústólpinn er mættur á íhaldið og vonar bara að honum verði ekki fleygt út þegar skotin duna á fólkið sem stendur sig ekki í stykkinu.

Chelsea Arsenal á eftir.  Eitt af fáum skiptum á ævinni þar sem ég mun halda með Arsenal.  Að vísu hef ég verið að pæla hvort það geti verið gott að Chelsea fái þessa dollu, hugsa það þannig að ef þeir fái þennan bikar þá sé ólíklegra að þeir fái annan, hungrið minnki og menn verða saddir.  Kannski ekki.  Eykur jafnvel bara sjálfstraust hjá þeim að vinna í dag og þá verða þeir bara betri fyrir vikið í FA cup, deildinni og CL

 Kosningar í nánd og tími til að endurvekja M-Listann.  Fyrir þá sem misstuð af herferð M-Listans fyrir síðustu kosningar þá er það helsta baráttumál okkar að Miðvikudagar verði gerðir að frídögum fyrir hinn almenna launamann.  Þetta hljómar kannski fjarstæðukennt í eyrum flestra en með málamiðlunum er þetta mögulegt.

Tók þátt í knattspyrnumóti Samskipa um helgina.  Planið var að spara sig á föstudagskvöldið og vera hress í boltanum á laugardag.  En allt kom fyrir ekki því um klukkan 11 mínutur yfir 23 hringdi síminn og á hinum endanum var gamall félagi frá Akureyri sem var staddur í bænum og byrjaður að súpa viskí og með Bryan Ferry í græjunum.  Þetta var too big til að sleppa og þetta endaði í algjöru rugli á ölstofunni, celtic kross og einhversstaðar annars staðar.  

 Fótboltamótið gekk ekki sem skyldi enda var ég mættur þarna fisiklí en ekki mentally.  Við töpuðum fyrir liði sem innihélt toppana í fyrirtækinu og töpuðum gríðarlega óverðskuldað, þetta lið vann svo mótið og forstjórinn var kjörinn maður mótsins, ekkert týpískt!  

Björn Hólmsteinsson, 25.2.2007 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband