20.3.2007 | 12:22
sææælaaar
Þrjiðjudagur. Slappleiki enn ríkjandi eftir dirty weekend í Glasgow. Gisti hjá Þórarni félaga mínum 3 nætur. Verð að segja að ég er ekki þessi týpa sem finnst ein borg "fallegri" en önnur. Við kíktum til Edinborgar í einn dag og fólk virðist vera á þeirri skoðun að Edinborg sé eitthvað fallegri og notalegri en Glasgow. Það má svo sem vel vera, en veðrið var bara svo dapurt og því vorum við lítíð á röltinu utandyra skoðandi arkítektúr.
Eitt er víst að Skotar eru án efa náfrændur okkar og manni leið hálfpartinn eins og maður væri bara kominn í einhvern landshluta íslands sem liggur sunnar en Vestmannaeyjar. Haaaaaaeldégnú.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.